Fara í innihald

Kansai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kansai-svæði (関西地方 Kansai-chihō) er svæði í Japan. Svæðið nær yfir suður-miðhluta eyjarinnar Honshū, stærstu eyju Japan. Svæðið er einnig þekkt sem Kinki (近畏地方Kinki-chihō ). Í þessu svæði er risaborgin Osaka og gamla höfuðborg Japan Kyoto.

Svæðið samanstendur af sjö héruðum: