Kangersuatsiaq

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málverk af Prøven (nú Kangersuatsiaq) frá árinu 1875

Kangersuatsiaq er þéttbýli í sveitarfélaginu Avannaata á norðvesturströnd Grænlands. Íbúar þar voru 173 árið 2014. Kangersuatsiaq er um 50 km suðaustur af Upernavik. Atvinnulíf þar byggist á fiskveiðum. Kangersuatsiaq hét áður danska nafninu Prøven.

Byggðin í Kangersuatsiaq