Kambsmýrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kambsmýrar eru eyðibýli á Flateyjardalsheiði í Suður-Þingeyjarsýslu. Þær voru í byggð til 1929. Kambsmýrarhnjúkur og Kambsmýrarjökull eru kennd við bæinn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.