Fara í innihald

Kambódíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kambodíska (ភាសាខ្មែរ) er mon-khmer mál innan ástróasísku málaættarinnar, talað af um 8 milljónum einkum í Kambodíu þar sem það er opinbert mál enn eilítið ennfremur í Víetnam og Taílandi. Málið er ritað með stafrófi af indverskum uppruna. Elstu textar frá sjötta hundrað talinu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.