Fara í innihald

Kaffivél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af kaffivél.
Algeng gerð af kaffivél.

Kaffivél er tæki eða vél til að brugga og laga kaffi. Til eru margs konar kaffigerðarvélar og mismunandi aðgerðir við að brugga og laga kaffi en algengast er að malað kaffi sé látið í síu (filter) úr pappír eða málmi inn í hólk sem sem er staðsettur yfir glerkönnu eða keramikkönnu. Köldu vatni er hellt í sérstakt hólf og það hitað að suðu og látið renna ofan í hólkinn í gegnum síuna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.