Kaffismiðja Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kaffismiðja Íslands er kaffihús og kaffibrennsla í miðbæ ReykjavíkurKárastíg 1. Kaffismiðjan var opnuð þann 20. desember árið 2008. Fyrirtækið flytur inn kaffibaunir, aðallega frá Suður-Ameríku og einna mest frá Kólumbíu. Brenndar eru baunir á hverjum degi í augsýn kaffihúsagesta. Kaffihúsið er með hráa innréttingu, gestir sitja við gamaldags saumaborð eða gömul eldhúsborð og geta hlustað á vínylplötur að eigin vali. Kaffismiðja Íslands er einnig kaffiskóli á kvöldin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.