Kaffibætir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kaffibætir með íslenskum merkingum. Mynd tekin í Árbæjarsafni.

Kaffibætir (áður kallaður export, komið af vöruheitinu Export, sem var ein tegund kaffibætis) er þurrkuð, ristuð og mulin sikkorírót (jólasalat), sem fyrrum var notuð til að drýgja kaffi. Rótinni var blandað saman við malað kaffi, stundum allt að því til helminga. Talað var um baunakaffi ef kaffið var eingöngu úr kaffi og án kaffibætis.[1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Orðabók háskólans: Baunakaffi“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. júní 2013. Sótt 13. júlí 2008.