Fara í innihald

Kúftittlingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kúftittlingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Tittlingaætt (Passerellidae)
Ættkvísl: Zonotrichia
Tegund:
Z. leucophrys

[[image:
Zonotrichia leucophrys map
|frameless|]]

Kúftittlingur (fræðiheiti:Zonotrichia leucophrys) er tegund spörfugla með náttúrulega útbreiðslu um norður Ameríku. Fuglinn þekkist á fallegum kúf sem skiptist á hvítum og svörtum rákum. Ungfuglar hafa ekki svart í kúfnum heldur brúnt og skiptist rétt einsog á fullorðnum fuglum.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Varpsvæðið er aðalega í Kanada og vestur Bandaríkjunum.

Fuglinn er sjaldgæfur flækingur í vestur Evrópu[1]. Hann hefur sést í Englandi[1][2], Skotlandi[1], Írlandi[3], Noregi[4] og Íslandi[5][6]. Hann hafur tvisvar fundist á Íslandi, það fyrraskpti í Heimaey og þá öllum líkindum af sjálfdáðum en svo seinna skiptið kom hann með aðstoð skips[6].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Broad, R. A.; Hawley, R. G. (1980). "White-crowned Sparrows: new to Britain and Ireland". British Birds. 73 (10): 466–470.
  2. „Rare bird found in coastal garden“ (bresk enska). 9 janúar 2008. Sótt 6 febrúar 2025.
  3. Hussey, Harry (2003). "The White-crowned Sparrow in County Cork". Birding World. 16 (5): 203–5.
  4. „American mob-sparrow declares war on Norway | Øblog“. web.archive.org. 7 október 2009. Afritað af uppruna á 7 október 2009. Sótt 6 febrúar 2025.
  5. „Kúftittlingur - eBird“. ebird.org. Sótt 6 febrúar 2025.
  6. 6,0 6,1 Arnþór Garðarsson, 2005. Súlubyggðir 1999 og framvinda þeirra, Bliki tímarit um fugla [26] Febræuar 2005