Kósovóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | ||||
Gælunafn | Dardanët | |||
---|---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Albanska: Federata e Futbollit e Kosovës) Kósovóska knattspyrnusambandið | |||
Álfusamband | UEFA | |||
Þjálfari | Franco Foda | |||
Fyrirliði | Amir Rrahmani | |||
Leikvangur | Fadil Vokrri leikvangurinn | |||
FIFA sæti Hæst Lægst | 109 (20. júlí 2023) 106 (júní-okt. 2022) 190 (júlí-ág. 2016) | |||
| ||||
Fyrsti landsleikur | ||||
0-0 gegn ![]() | ||||
Stærsti sigur | ||||
5-0 gegn ![]() ![]() | ||||
Mesta tap | ||||
0-6 gegn ![]() |
Kósovóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kósovó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Það er eitt yngsta landslið í heimi og lék sinn fyrsta opinbera leik árið 2014.