Fara í innihald

Kósovóska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kósovóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Albanska: Federata e Futbollit e Kosovës) Kósovóska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariAlain Giresse
FyrirliðiAmir Rrahmani
LeikvangurFadil Vokrri leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
109 (20. júlí 2023)
106 (júní-okt. 2022)
190 (júlí-ág. 2016)
Heimabúningur
Útibúningur
{{{titill}}}
Fyrsti landsleikur
0-0 gegn Haítí, 5. mars, 2014.
Stærsti sigur
5-0 gegn Möltu, 17. nóv., 2018 & 5-0 gegn Búrkína Fasó, 24. mars 2022.
Mesta tap
0-6 gegn Króatíu, 6. okt. 2016.

Kósovóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kósovó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Það er eitt yngsta landslið í heimi og lék sinn fyrsta opinbera leik árið 2014.