Kóreulífviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thuja koraiensis
Thuja koraiensis PAN foliage 2.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Cupressaceae
Ættkvísl: Thuja
Tegund:
T. koraiensis

Tvínefni
Thuja koraiensis
Nakai
Thuja koraiensis.

Kóreulífviður (Thuja koraiensis) er fremur smávaxið barrtré sem á uppruna í austur-Asíu; Norðaustur-Kína, Kóreuskaga og Japan. Hann er skuggþolinn, oft runnkenndur en verður allt að 9 metrar að hæð.[1]

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Kóreulífviður þarf gott skjól og vetrarskýli. Hann hefur verið til að mynda ræktaður í Hallormsstaðaskógi í nokkra áratugi. Hann vex hægt og hefur borið fræ og sáð sér. [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. Kóreulífviður Geymt 2020-08-14 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar. skoðað 4. jan. 2016
  2. Lífviðartegundir Geymt 2017-04-25 í Wayback MachineSkógrækt ríkisins. Skoðað 4. jan, 2016