Fara í innihald

Kóreulífviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thuja koraiensis

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Cupressaceae
Ættkvísl: Thuja
Tegund:
T. koraiensis

Tvínefni
Thuja koraiensis
Nakai
Thuja koraiensis.

Kóreulífviður (Thuja koraiensis) er fremur smávaxið barrtré sem á uppruna í austur-Asíu; Norðaustur-Kína, Kóreuskaga og Japan. Hann er skuggþolinn, oft runnkenndur en verður allt að 9 metrar að hæð.[1]

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Kóreulífviður þarf gott skjól og vetrarskýli. Hann hefur verið til að mynda ræktaður í Hallormsstaðaskógi í nokkra áratugi. Hann vex hægt og hefur borið fræ og sáð sér. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Kóreulífviður Geymt 14 ágúst 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar. skoðað 4. jan. 2016
  2. Lífviðartegundir Geymt 25 apríl 2017 í Wayback MachineSkógrækt ríkisins. Skoðað 4. jan, 2016