Kílóvattstund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kílóvattstund er mælieining fyrir orku, táknuð með kW h, einkum notuð fyrir raforku til heimila og fyrirtækja. Jafngildir 3600 kílójúlum eða 3,6 megajúlum, þ.e. 1 kW h = 3600 kJ = 3,6 MJ. Kílóvattstund er ekki SI-mælieining.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.