Kálfavík
Jump to navigation
Jump to search
Hnit: 65°55′11″N 22°48′00″V / 65.91972°N 22.80000°A
Kálfavík er steinhús byggt 1909. Það skiptist í eldhús og búr í kjallara eins og þá var siður, baðstofa, herbergi og stofa á miðhæð, tvö lítil herbergi og geymslurými í risi. Síðustu ábúendur í Kálfavík voru þau hjónin Guðröður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir.
Sjósókn[breyta | breyta frumkóða]
Útræði var frá bænum, fisk hjallur niðri við sjó þar sem fiskur var þurrkaður. Guðröður átti að jafnaði einn til tvo báta, lítinn vélbát og árabát, veiddi á línu og seldi fisk útá Ísafjörð.