José Luís Peixoto
Útlit
Jose Luis Peixoto (fæddur 4. september 1974 í Galveias og Portalegre, Portúgal) er portúgalskur rithöfundur. Fyrsta skáldsaga hans vann hin virtu Jose Saramago-bókmenntaverðlaun. Skáldsögur hans hafa verið þýddar á tuttugu tungumál.