Jonjo Shelvey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jonjo Shelvey
Jonjo Shelvey England U21.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Jonjo Shelvey
Fæðingardagur 27. febrúar 1992 (1992-02-27) (31 árs)
Fæðingarstaður    Romford, London, England
Hæð 1,84m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Newcastle United
Númer 4
Yngriflokkaferill
-2004-2008 Charlton Athletic
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008-2010 Charlton Athletic 42 (7)
2010-2013 Liverpool 47 (2)
2011 Blackpool F.C(Lán) 10 (6)
2013-2016 Swansea City 79 (10)
2016- Newcastle United 177 (16)
Landsliðsferill2
2012-2015 England 6 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært mars. 2022.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
mars. 2022.

Jonjo Shelvey (fæddur 27. febrúar árið 1992) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Newcastle United . Hann á að baki 6 landsleiki fyrir enska landsliðið, hann hefur einnig spilað með Liverpool, Blackpool og Swansea. Shelvey er þekktur fyrir að vera teknískur og gefa góðar fyrirgjafir.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]