Joker: Folie à Deux
Joker: Folie à Deux | |
---|---|
![]() | |
Leikstjóri | Todd Phillips |
Höfundur |
|
Framleiðandi |
|
Leikarar |
|
Tónlist | Hildur Guðnadóttir |
Fyrirtæki |
|
Dreifiaðili | Warner Bros. Pictures[1] |
Frumsýning |
|
Lengd | 138 mínútur[2] |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | $190–200 milljónir[3][4] |
Heildartekjur | $207,5 milljónir[5][6] |
Undanfari | Joker |
Joker: Folie à Deux er bandarísk kvikmynd frá árinu 2024 í leikstjórn Todd Phillips. Myndin er byggð á persónum úr DC Comics og er framhald myndarinnar Joker (2019). Joaquin Phoenix fer aftur með hlutverk Arthur Fleck, einnig þekktur sem Joker, og Lady Gaga leikur Harley „Lee“ Quinzel. Meðal aukaleikara eru Brendan Gleeson, Catherine Keener, Zazie Beetz, og Steve Coogan.
Joker var í upphafi hugsuð sem sjálfstæð kvikmynd, en eftir vinsældir hennar vaknaði áhugi fyrir annarri mynd. Framhaldið var tilkynnt í júní 2022, og seinna sama ár var staðfest að Gaga og Beetz myndu bætast við leikarahópinn. Tökur fóru fram í New York-borg, Los Angeles og Belleville frá desember 2022 til apríl 2023.
Joker: Folie à Deux var frumsýnd á 81. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þann 4. september 2024 og gefin út í Bandaríkjunum 4. október sama ár.[7] Myndin fékk neikvæða dóma frá gagnrýnendum og náði ekki viðskiptalegum árangri, með heildartekjur upp á 207,5 milljónir bandaríkjadala á móti framleiðslukostnaði upp á 190–200 milljónir dala.[5][8]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Rooney, David (4. september 2024). „'Joker: Folie à Deux' Review: Frustrating Sequel Is Most Electric When Joaquin Phoenix and Lady Gaga Sing, Dance and Romance“. The Hollywood Reporter. Afrit af uppruna á 4. september 2024. Sótt 4. september 2024.
- ↑ „Joker: Folie à Deux (15)“. British Board of Film Classification. 24. september 2024. Afrit af uppruna á 26. september 2024. Sótt 25. september 2024.
- ↑ D'Alessandro, Anthony; Tartaglione, Nancy (1 október 2024). „Can Lady Gaga & Joaquin Phoenix's Joker: Folie à Deux Go Nuts At The Box Office? $140M Global Start Eyed – Preview“. Deadline Hollywood. Afrit af uppruna á 1 október 2024. Sótt 1 október 2024. „a net production cost of $190M+“
- ↑ Siegel, Tatiana (21 febrúar 2024). „Warner Bros. Spends Big: 'Joker 2' Budget Hits $200 Million, Lady Gaga's $12 Million Payday, Courting Tom Cruise's New Deal and More“. Variety. Afrit af uppruna á 21 febrúar 2024. Sótt 21 febrúar 2024.
- ↑ 5,0 5,1 „Joker: Folie á Deux (2024)“. Box Office Mojo. IMDb. Sótt 22 janúar 2025.
- ↑ „Joker: Folie á Deux – Financial Information“. Sótt 13 nóvember 2024.
- ↑ Vivarelli, Nick; Shafer, Ellise (23 júlí 2024). „Venice Film Festival Lineup: 'Joker 2' With Joaquin Phoenix and Lady Gaga, Angelina Jolie's 'Maria' and Luca Guadagnino's Daniel Craig-Led 'Queer' to Debut in Competition“. Variety. Afrit af uppruna á 23 júlí 2024. Sótt 23 júlí 2024.
- ↑ „Joker: Folie à Deux: Virkilega fyndinn og skemmtilegur söngleikur“. RÚV. 14 október 2024. Sótt 29 janúar 2025.