John og Lorena Bobbitt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John Wayne Bobbitt (fæddur 23. mars 1967) og Lorena Leonor Bobbitt (fædd Gallo 1970) voru hjón sem komust í fréttirnar árið 1993 vegna þess að Lorena hafði tekið sig til og skorið getnaðarliminn undan John Wayne með búrsaxi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.