John Nettles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Nettles árið 2013.

John Vivian Drummond Nettles (f. 11. október 1943) er enskur leikari, þekktastur fyrir að leika aðalhlutverkið í lögregluþáttaröðunum Bergerac (1981-1991) og Barnaby ræður gátuna (1995-2011).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.