John McGinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John McGinn
John McGinn 2019
Upplýsingar
Fullt nafn John McGinn
Fæðingardagur 18. október 1994
Fæðingarstaður    Glasgow, Skotland,
Hæð 1.78m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Aston Villa
Númer 7
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012-2015

2015-2018

2018-

St Mirren

Hibernian

Aston Villa

87 (4)

101 (12)

105 (12)

Landsliðsferill
2013-2014

2014-2016

2016-

Skotland U19

Skotland U21

Skotland

4 (0)

9 (0)

35 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

John McGinn (fæddur 18. október 1994) er skoskur atvinnumaður í fótbolta sem spilar fyrir Aston Villa og skoska landsliðið. Mcginn spilaði fyrir St Mirren og Hibernian áður en hann skrifaði undir hjá Aston Villa 2018. Hann spilaði fyrsta landsleik sinn fyrir skoska landsliðið 2016, í 35 leikjum fyrir Skotland hefur hann skorað 10 mörk. McGinn skrifaði undir nýjan 5 ára samning við Aston Villa 11. desember 2020 sem gildir til 2025.