John Logie Baird

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John Logie Baird (fæddur 13. ágúst 1888, dó 14. júní 1946) var skoskur rafmagnsverkfræðingur og einn helsti frumkvöðullinn við þróun sjónvarpsins. Hann var fyrstur manna til að láta sjónvarpsútsendingu virka.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.