Joensuu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveitarfélag Joensuu.
Ráðhús Joensuu.

Joensuu er borg og sveitarfélag í Norður-Karelíu, austur-Finnlandi. Hún er við vatnið Saimaa. Íbúar eru um 76.500 (2019). Borgin á hitamet landsins með 37,2 gráður. Í borginni eru háskólar og Evrópska skógastofnunin (enska: European Forest Institute; EFI). Ísafjörður er vinabær Joensuu.