Joe Rogan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Joe Rogan

Joe Rogan (fæddur 11. ágúst 1967) er bandarískur uppistandari, leikari og sjónvarpsmaður. Hann er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum News Radio, sem umsjónarmaður Fear Factor og fyrir það að lýsa bardögum í blönduðum bardagaíþróttum.

Útgefið uppistand[breyta | breyta frumkóða]

  • I'm Gonna Be Dead Someday... (Geisladiskur)
  • Joe Rogan: Live from the Belly of the Beast (DVD)
  • Joe Rogan: Live (DVD)
  • Shiny Happy Jihad (Geisladiskur)
  • Talking Monkeys In Space (Geisladiskur og DVD)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.