Fara í innihald

Joanne World Tour

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joanne World Tour
Tónleikaferðalag Lady Gaga
Gaga í Torontó, 6. september 2017
Staðsetning
  • Evrópa
  • Norður-Ameríka
HljómplöturJoanne
Upphafsdagur1. ágúst 2017 (2017-08-01)
Lokadagur1. febrúar 2018 (2018-02-01)
Fjöldi sýninga49
Heildartekjur$94,9 milljónir[1]
Lady Gaga – Tímaröð tónleika
  • Dive Bar Tour
    (2016)
  • Joanne World Tour
    (2017–2018)
  • Lady Gaga Enigma + Jazz & Piano
    (2018–2024)

Joanne World Tour var sjötta tónleikaferðalag bandarísku söngkonunnar Lady Gaga til stuðnings við plötuna Joanne (2016). Ferðin hófst 1. ágúst 2017 í Vancouver í Kanada og lauk 1. febrúar 2018 í Birmingham á Englandi.

Vegna langvarandi verkja af völdum vefjagigtar neyddist Gaga til að aflýsa síðustu 10 tónleikunum.[2] Ferðin skilaði alls 95 milljónum dala í tekjur frá 842.000 seldum miðum.[1]

Þessi lagalisti var notaður í sýningunni í Vancouver, Kanada, 1. ágúst 2017.[3]

  1. „Diamond Heart“
  2. „A-Yo“
  3. „Poker Face“
  4. „Perfect Illusion“
  5. „John Wayne“
  6. „Scheiße“
  7. „Alejandro“
  8. „Just Dance“
  9. „LoveGame“
  10. „Telephone“
  11. „Applause“
  12. „Come to Mama“
  13. „The Edge of Glory“
  14. „Born This Way“
  15. „Bloody Mary“
  16. „Dancin' in Circles“
  17. „Paparazzi“
  18. „Angel Down“
  19. „Joanne“
  20. „Bad Romance“
  21. „The Cure“
Aukalög
  1. „Million Reasons“

Dagsetningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning Borg Land Vettvangur Opnunaratriði
Norður-Ameríka
1. ágúst 2017 Vancouver Kanada Rogers Arena
3. ágúst 2017 Edmonton Rogers Place
5. ágúst 2017 Tacoma Bandaríkin Tacoma Dome
8. ágúst 2017 Inglewood The Forum
9. ágúst 2017
11. ágúst 2017 Las Vegas T-Mobile Arena
13. ágúst 2017 San Francisco AT&T Park DJ White Shadow
15. ágúst 2017 Sacramento Golden 1 Center
19. ágúst 2017 Omaha CenturyLink Center Omaha
21. ágúst 2017 Saint Paul Xcel Energy Center
23. ágúst 2017 Cleveland Quicken Loans Arena
25. ágúst 2017 Chicago Wrigley Field DJ White Shadow
28. ágúst 2017 New York-borg Citi Field
29. ágúst 2017
1. september 2017 Boston Fenway Park
2. september 2017
6. september 2017 Torontó Kanada Air Canada Centre
7. september 2017
10. september 2017 Philadelphia Bandaríkin Wells Fargo Center
11. september 2017
3. nóvember 2017 Montréal Kanada Bell Centre
5. nóvember 2017 Indianapolis Bandaríkin Bankers Life Fieldhouse
7. nóvember 2017 Detroit Little Caesars Arena
9. nóvember 2017 Uncasville Mohegan Sun Arena
11. nóvember 2017
13. nóvember 2017 Louisville KFC Yum! Center
15. nóvember 2017 Kansas City Sprint Center
16. nóvember 2017 St. Louis Scottrade Center
19. nóvember 2017 Washington, D.C. Capital One Arena
20. nóvember 2017 Pittsburgh PPG Paints Arena
28. nóvember 2017 Atlanta Philips Arena
30. nóvember 2017 Miami American Airlines Arena
1. desember 2017 Tampa Amalie Arena
3. desember 2017 Houston Toyota Center
5. desember 2017 Austin Frank Erwin Center
8. desember 2017 Dallas American Airlines Center
9. desember 2017 Oklahoma City Chesapeake Energy Arena
12. desember 2017 Denver Pepsi Center
14. desember 2017 Salt Lake City Vivint Smart Home Arena
16. desember 2017 Las Vegas T-Mobile Arena
18. desember 2017 Inglewood The Forum
Evrópa
14. janúar 2018 Barselóna Spánn Palau Sant Jordi
16. janúar 2018
18. janúar 2018 Assago Ítalía Mediolanum Forum
20. janúar 2018 Amsterdam Holland Ziggo Dome
22. janúar 2018 Antwerpen Belgía Sportpaleis
24. janúar 2018 Hamborg Þýskaland Barclaycard Arena
31. janúar 2018 Birmingham England Arena Birmingham
1. febrúar 2018 Genting Arena

Aflýstar sýningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning Borg Land Vettvangur Ástæða
15. september 2017[a] Rio de Janeiro Brasilía Barra Olympic Park Verkir af völdum vefjagigtar[5][2]
4. febrúar 2018 London England The O2 Arena
6. febrúar 2018 Manchester Manchester Arena
8. febrúar 2018 London The O2 Arena
11. febrúar 2018 Zürich Sviss Hallenstadion
13. febrúar 2018 Köln Þýskaland Lanxess Arena
15. febrúar 2018 Stokkhólmur Svíþjóð Ericsson Globe
17. febrúar 2018 Kaupmannahöfn Danmörk Royal Arena
20. febrúar 2018 París Frakkland AccorHotels Arena
21. febrúar 2018
23. febrúar 2018 Berlín Þýskaland Mercedes-Benz Arena

Athugasemdir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sýningin 15. september 2017 hefði verið hluti af Rock in Rio tónlistarhátíðinni. Maroon 5 kom í stað Gaga.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Allen, Bob (15 febrúar 2018). „Lady Gaga's Joanne World Tour Final Numbers: $95 Million Earned & 842,000 Tickets Sold“. Billboard. Afrit af uppruna á 16 febrúar 2018. Sótt 25 febrúar 2018.
  2. 2,0 2,1 Kreps, Daniel (3 febrúar 2018). „Lady Gaga Cancels Remainder of Joanne World Tour Due to 'Severe Pain'. Rolling Stone. Afrit af uppruna á 4 febrúar 2018. Sótt 5 febrúar 2018.
  3. Trendell, Andrew (2 ágúst 2017). „Lady Gaga kicked off her 'Joanne' World Tour last night – and it looked pretty epic“. NME. Afrit af uppruna á 2 ágúst 2017. Sótt 2 ágúst 2017.
  4. „Maroon 5 substitui Lady Gaga nesta sexta-feira, 15, no Palco Mundo“. Rock in Rio official website. 14. september 2017. Afrit af uppruna á 15. september 2017. Sótt 15. september 2017.
  5. Blistein, Jon (14. september 2017). „Lady Gaga Cancels 'Rock in Rio' Festival Appearance, Cites 'Severe Pain'. Rolling Stone. Afrit af uppruna á 15. september 2017. Sótt 15. september 2017.