Jitsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jitsi er netfundakerfi eða fjarfundahugbúnaður sem er opinn hugbúnaður. Þátttakendur geta tengt hljóðnema og vefmyndavél við kerfið og tekið þátt í textaspjalli. Einnig er hægt að skoða glærur á sérstöku formi (Prezi) og tengja við wikisíður.