Jessica Capshaw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jessica Brooke Capshaw (fædd 9. ágúst 1976) er bandarísk leikkona. Hún er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Jamie Stringer í lögfræðidramanu The Practice og einnig hlutverk sem Dr. Arizona Robbins í Grey's Anatomy.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Jessica var fædd í Columbia, Missouri, er dóttir leikkonurnar Kate Capshaw.[1] Hún er stjúpdóttir Steven Spielberg.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.