Jessica Capshaw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jessica Brooke Capshaw (fædd 9. ágúst 1976) er bandarísk leikkona. Hún er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Jamie Stringer í lögfræðidramanu The Practice og einnig hlutverk sem Dr. Arizona Robbins í Grey's Anatomy.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Jessica var fædd í Columbia, Missouri, er dóttir leikkonurnar Kate Capshaw.[1] Hún er stjúpdóttir Steven Spielberg.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.