Fara í innihald

Jeff Bergman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jeffrey Allen „Jeff“ Bergman (fæddur 10. júlí 1960) er bandarískur gamanleikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Kalli kanína í Looney Tunes.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.