Javier Bardem
Útlit
Javier Ángel Encinas Bardem (f. 1. mars 1969) er spænskur leikari sem er þekktastur fyrir leik sinn í enskumælandi myndum eins og Before Night Falls og No Country for Old Men en í hinni síðarnefndu leikur hann Anton Chigurh og hlaut Óskarinn sem karlleikari í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína.