Javier Bardem

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Javier Bardem

Javier Ángel Encinas Bardem (f. 1. mars 1969) er spænskur leikari sem er þekktastur fyrir leik sinn í enskumælandi myndum eins og Before Night Falls og No Country for Old Men en í hinni síðarnefndu leikur hann Anton Chigurh og hlaut Óskarinn sem karlleikari í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.