Jannik Vestergaard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jannik Vestergaard

Jannik Vestergaard (fæddur 3. ágúst árið 1992) er danskur knattspyrnumaður. Hann leikur með enska úrvalsdeildarfélaginu Leicester og danska landsliðinu. Vestergaard er 199 cm á hæð .