Jan Mayen (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jan Mayen er íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2002 af þeim Valgeiri, Ágústi og Viðari, bassaleikari Sigursteinn gekk svo til liðs við sveitina stuttu síðar. Piltarnir tóku upp fyrstu plötu sína sjálfir í heimahúsi til að gefa sem kynningardisk. Þessi lög enduðu þó í útvarpi og seldust upp öll umfram eintök. Smekkleysa lýsti yfir áhuga og fengu drengirnir samning. Home of the Free Indeed kom þá út 2004 og var Jan Mayen tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004 í þremur flokkum.

2005 hætti Sigursteinn í hljómsveitinni og Sveinn Helgi Halldórsson (Rými, Ælu) gekk til liðs við sveitina.

Hljómsveitarmeðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Valgeir Gestsson / Gítar og söngur
  • Ágúst Bogason / Gítar
  • Viðar Friðriksson / Trommur
  • Sveinn Helgi Halldórsson / Bassi

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]