James L. Brooks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James L. Brooks

James L. Brooks (fæddur 9. maí 1940 í New York) er bandarískur handritshöfundur. Hann er gyðingur. Brooks byrjaði sem handritshöfundur fyrir þætti CBS og ABC sjónvarpsstöðvanna. Hann gerði þætti eins og Room 222 og Rhoda. Árið 1984 náði hann tali við Matt Greoning og árið 1987 gerðu þeir í sameiningu þættina The Simpsons. Hann hefur líka gert myndir eins og Spanglish og As Good As It gets. Hann hefur unnið þrenn óskarsverðlaun, 18 Emmy-verðlaun og tvenn Golden Globe-verðlaun.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.