Fara í innihald

James H. Wahl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James H. Wahl
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur27. október 1931(1931-10-27)
Dale, Indiana, Bandaríkin
Dánardagur16. janúar 2025 (93 ára)
Körfuboltaferill
HáskóliEvansville
Liðsferill
Sem þjálfari:
1952ÍKF
Verðlaun og viðurkenningar
Sem þjálfari:

James H. Wahl (27. október 1931 - 16. janúar 2025) var bandarískur körfuknattleiksþjálfari, hermaður og skólastjóri. Eftir að hafa útskrifast úr menntaskóla gekk Wahl í bandaríska sjóherinn og var meðal annars staðsettur á Íslandi.[1] Þar var hann, ásamt Gene Croley, þjálfari Íþróttafélags Keflavíkurflugvallar er liðið varð fyrsti Íslandsmeistarinn í körfuknattleik árið 1952.[2][3]

Eftir að veru hans í sjóhernum lauk stundaði hann nám við Evansville háskólann þaðan er hann útskrifaðist árið 1957. Hann vann seinna sem körfuboltaþjálfari og skólastjóri í heimalandinu.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „James H. Wahl - View Obituary & Service Information“. James H. Wahl Obituary (enska). Sótt 23 janúar 2025.
  2. „Íþróttafél. Keflavíkurstarfsmanna vann Íslandsmótið“. Morgunblaðið. 6 maí 1952. bls. 6. Sótt 23 janúar 2025 gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  3. Skapti Hallgrímsson (2001). Leikni framar líkamsburðum. bls. 34–35. ISBN 9979-60-630-4.
  4. „James H. Wahl signs contract with St. Ferdinand High School as head coach of the Crusaders“. The Ferdinand News. 18. mars 1960. bls. 1, 8. Sótt 23 janúar 2025 gegnum Newspapers.com.Einkennismerki opins aðgangs