Fara í innihald

Jaén (borg í Andalúsíu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dómkirkjan.
Jaén.

Jaén er borg í Andalúsíu á suður-Spáni og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar voru um 117.000 árið 2012. Jaén er kölluð höfuðborg ólífuolíunnar en mikil framleiðsla er á henni í héraðinu.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Jaén, Spain“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. jan. 2019.