Jon Julius Sandal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jón Júlíus Filippusson)
Jump to navigation Jump to search
Jon Julius Sandal

Jon Julius Sandal (fæddur 13. janúar 1969 sem Jón Júlíus Filippusson) fyrrverandi söngvari í pönkhljómsveitunum Sogblettir (1986-1987), Dýrið Gengur Laust (1989-1991) og Niður (1992-1995). Jón lagði rokkskóna á hilluna 1995 er hann flutti búferlum til Noregs en þar hefur hann m. a. látið að sér kveða með verkefnið Norrøne Tekster og Kvad og í borgarstjórnmálum í Ósló.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]