Jón Jónsson (f. 1861)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jón Jónsson frá Gautlöndum eða Jón Jónsson Gauti (28. febrúar 186123. júlí 1945) var íslenskur kaupfélagsstjóri, einn af stofnendum Kaupfélags Norður-Þingeyinga, formaður þess og framkvæmdastjóri frá 1895 til 1916. Hann sat í Fánanefndinni 1913-1914.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.