Jón Jónsson (f. 1861)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Jónsson frá Gautlöndum eða Jón Jónsson Gauti (28. febrúar 186123. júlí 1945) var íslenskur kaupfélagsstjóri, einn af stofnendum Kaupfélags Norður-Þingeyinga, formaður þess og framkvæmdastjóri frá 1895 til 1916. Hann sat í Fánanefndinni 1913-1914.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.