Jólasveinar ganga um gólf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jólasveinar ganga um gólf er íslenskt jólalag eftir Friðrik Bjarnason (f. 1880 - d. 1961) tónlistarkennara í Hafnarfirði. Til eru nokkrar útgáfur af laginu.[1]

Ýmsar útgáfur vísunnar „Jólasveinar ganga um gólf“
Útgáfa eitt Útgáfa tvö Útgáfa þrjú
Jólasveinar ganga um gólf Jólasveinar ganga um gólf Jólasveinar ganga um gátt
með gylltan staf í hendi, með gildan staf í hendi. með gildan staf í hendi.
móðir þeirra sópar gólf móðir þeirra sópar gólf Móðir þeirra hrín við hátt
og flengir þá með vendi. og flengir þá með vendi. og hýðir þá með vendi.
     
Upp á stól Upp á hól Upp á hól
stendur mín kanna stend ég og kanna stend ég og kanna
níu nóttum fyrir jól níu nóttum fyrir jól níu nóttum fyrir jól
fer ég til manna. þá kem ég til manna. þá kem ég til manna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Kannan á stólnum“. www.mbl.is . Sótt 23. júní 2022.