Fara í innihald

Jólastund snjóbarnanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jólastund snjóbarnanna (norska: Snøbarnas juletime, finnska: Joulun tähtitarinoita, dönsku: Snebørnenes juletime, sænska: Snöbarnens julsagor) er norrænn sjónvarpsþáttur sem sýndur var í Yle, DR, NRK og RÚV til jólanna 2022. Dagskráin samanstendur af sjö teiknimyndum frá Norðurlöndunum Noregi, Finnlandi, Danmörku og Svíþjóð.