Jólamatur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jólamatur er matur sem er borðaður á jólunum. Oft er átt við jólamáltíðina sem er borðuð ýmist borðuð á aðfangadag eða jóladag, en stundum er átt við mat sem er borðaður yfir jólatímabilð. Jólamatur er líkt og jólasiðir mismunandi milli landa.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.