Jóhann Hjartarson
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Jóhann Hjartarson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Jóhann Hjartarson | |
Fæðingardagur | 8. febrúar, 1963 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Titill | Stórmeistari |
Jóhann Hjartarson (f. 8. febrúar 1963) er íslenskur stórmeistari í skák og sá íslenskra skákmanna, sem mestum frama hefur náð í skákinni að Friðrik Ólafssyni frátöldum.