Jóhann Hjartarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jóhann Hjartarson, Berlin 2010

Jóhann Hjartarson (f. 8. febrúar 1963) er íslenskur stórmeistari í skák og sá íslenskra skákmanna, sem mestum frama hefur náð í skákinni að Friðrik Ólafssyni frátöldum.

  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.