Fara í innihald

Jófríður Ákadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jófríður Ákadóttir
Upplýsingar
Fædd4. ágúst 1994 (1994-08-04) (30 ára)
Reykjavík, Ísland
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2009–í dag
Meðlimur íPascal Pinon
Samaris

Jófríður Ákadóttir eða JFDR (f. 4. ágúst 1994) er íslensk söngkona, lagahöfundur, tónskáld og hljóðfæraleikari. Hún er stofnmeðlimur hljómsveitanna Samaris og Pascal Pinon. Jófríður hefur komið fram og hljóðritað með fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum og hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Faðir hennar er tónlistarmaðurinn Áki Ásgeirsson og hún á tvíburasysturina Ásthildi.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Brasil (2017)
  • New Dreams (2020)
  • Museum (2023)

Stuttskífur

  • JFDR - White Sun Live. Part I: Strings (2018)
  • Gravity (2018)
  • Dream On (2020)