Jófríður Ákadóttir
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Jófríður Ákadóttir | |
---|---|
![]() | |
Upplýsingar | |
Fædd | 4. ágúst 1994 Reykjavík, Ísland |
Störf |
|
Ár virk | 2009–í dag |
Meðlimur í | Pascal Pinon Samaris |
Jófríður Ákadóttir eða JFDR (f. 4. ágúst 1994) er íslensk söngkona, lagahöfundur, tónskáld og hljóðfæraleikari. Hún er stofnmeðlimur hljómsveitanna Samaris og Pascal Pinon. Jófríður hefur komið fram og hljóðritað með fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum og hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Faðir hennar er tónlistarmaðurinn Áki Ásgeirsson og hún á tvíburasysturina Ásthildi.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Brasil (2017)
- New Dreams (2020)
- Museum (2023)
Stuttskífur
- JFDR - White Sun Live. Part I: Strings (2018)
- Gravity (2018)
- Dream On (2020)