Isertoq
Útlit
(Endurbeint frá Isortoq)
65°32′55″N 38°58′30″V / 65.54861°N 38.97500°V Isertoq (vesturgrænlenska: Isortoq) er fámenn byggð á Austur-Grænlandi, nánar tiltekið á Ammassalik-svæðinu. Íbúar voru 93 árið 2010 og hafa atvinnu af veiðum.
Í Isertoq er hreindýrastöð Stefáns Magnússonar sem hann hefur rekið ásamt Ole Kristiansen síðan 1983.