Isack Hadjar
Útlit
Isack Hadjar | |
---|---|
Hadjar árið 2022 | |
Fæddur | Isack Alexandre Hadjar 28. september 2004 |
Þjóðerni | ![]() |
Störf | Formúlu 1 ökumaður |
Isack Alexandre Hadjar (f. 28. september, 2004) er franskur og alsírskur ökuþór sem keppir undir frönskum fána fyrir Racing Bulls í Formúlu 1.[1]
Hadjar var í Red Bull akademíunni frá 2022 til 2025. Hann tók sæti Liam Lawson hjá Racing Bulls fyrir 2025 tímabilið eftir að Lawson fór til Red Bull. Fyrsta keppnin hans var í Ástralíu 2025 þar sem hann klessti bílinn á upphitunarhringnum.[2] Hadjar er samningsbundinn Racing Bulls út 2025 tímabilið.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Isack Hadjar“. formula1.com. Sótt 24. mars 2025.
- ↑ „'I felt for him like a father' – Anthony Hamilton reveals what he said to Hadjar in heartfelt embrace“. formula1.com. 17. mars 2025. Sótt 24. mars 2025.
- ↑ „Hadjar signs for RB as he takes final seat on 2025 F1 grid“. formula1.com. 20. desember 2024. Sótt 24. mars 2025.