Fara í innihald

Isack Hadjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Isack Hadjar
Hadjar árið 2022
Fæddur
Isack Alexandre Hadjar

28. september 2004 (2004-09-28) (20 ára)
ÞjóðerniFrakkland Franskur
StörfFormúlu 1 ökumaður

Isack Alexandre Hadjar (f. 28. september, 2004) er franskur og alsírskur ökuþór sem keppir undir frönskum fána fyrir Racing Bulls í Formúlu 1.[1]

Hadjar var í Red Bull akademíunni frá 2022 til 2025. Hann tók sæti Liam Lawson hjá Racing Bulls fyrir 2025 tímabilið eftir að Lawson fór til Red Bull. Fyrsta keppnin hans var í Ástralíu 2025 þar sem hann klessti bílinn á upphitunarhringnum.[2] Hadjar er samningsbundinn Racing Bulls út 2025 tímabilið.[3]

  1. „Isack Hadjar“. formula1.com. Sótt 24. mars 2025.
  2. 'I felt for him like a father' – Anthony Hamilton reveals what he said to Hadjar in heartfelt embrace“. formula1.com. 17. mars 2025. Sótt 24. mars 2025.
  3. „Hadjar signs for RB as he takes final seat on 2025 F1 grid“. formula1.com. 20. desember 2024. Sótt 24. mars 2025.