Irréversible

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Irréversible
LeikstjóriGaspar Noé
HandritshöfundurGaspar Noé
FramleiðandiChristopher Rossignon
LeikararMonica Bellucci
Vincent Cassel
Albert Dupontel
FrumsýningFáni Frakklands 22. maí, 2002
Fáni Íslands 31. janúar, 2003
Lengd97 mín.
Tungumálfranska
AldurstakmarkFrance:-16 -16
Kvikmyndaskoðun: Myndin og frásagnarstíll hennar telst afar torskilinn bæði myndrænt og efnislega. Myndin telst í hópi hrottalegustu ofbeldismynda sem koma fyrir almannasjónir þar sem nauðgun er annað tveggja sérlega óhugnanlegra atriða, langt og ítarlegt. Í því atriði þykja lýsingar á angist, kvöl og pínu genga eins nærri áhorfandanum og hugsast getur. Einnig kemur við sögu ógeðfellt morð þar sem maður er barinn í höfuðið með þungum málmhlut. Þá er að geta lýsingar á óvenjulegri kynferðislegri háttsemi og grófu orðfæri. Myndin telst því geta varðað við ákvæði laga um kvikmyndaskoðun þar sem getur um allsherjarbann um sýningu og dreyfingu við ofbeldismyndum. Það er þó niðurstaða skoðunarmanna að telja ofbeldi í myndinni ekki sýnt ofbeldis vegna heldur teljist það í rökréttu samhengi við efni og frásögn. Myndin teljist því ekki varða við nefnt lagaákvæði. Engu að síður skal varað sérlega við áhorfi barna að myndinni. Myndin getur auk þess talist varasöm viðkvæmu fólki sem og þeim sem teljast vera áhrifagjarnir. 16
Ráðstöfunarfé$150,000,000

Irréversible er kvikmynd eftir Gaspar Noé sem skrifaði handritið, leikstýrði, sá um klippingu og ljósmyndun. Hún er álitin ein óhugnanlegasta og umdeildasta kvikmynd ársins 2002 vegna þess hve ítarleg mynd er dreginn af nauðgun og morði í kvikmyndinni.

Kvikmyndin hefur verið borin saman við Memento og Peppermint Candy, þar sem báðar kvikmyndirnar rekja söguþráðinn aftur á bak frá endalokum til upphafs, það er að segja öfugt við það sem venjulegt myndi teljast.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]