Indiana Fever
Útlit
Indiana Fever | |
---|---|
Deildir | WNBA |
Undirdeild | Austurdeild |
Stofnað | 7. júní 1999 |
Saga | Indiana Fever 2000–nú |
Völlur | Gainbridge Fieldhouse |
Staðsetning | Indianapolis, Indiana |
Liðs litir | Red, blue, gold |
Meistaratitlar | 1 2012 |
Treyjur í rjáfum | 1 (24) |
Indiana Fever er bandarískt körfuknattleikslið sem leikur í WNBA-deildinni. Það var stofnað árið 1999 og hóf fyrst leik ári seinna. Það vann WNBA meistaratitilinn árið 2012.[1]
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Indiana Fever | History, Players, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 14 júní 2025. Sótt 15 júní 2025.