Indíánafjöður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indíánafjöður
Blómstrandi
Blómstrandi
Villt Sansevieria trifasciata með berjum
Villt Sansevieria trifasciata með berjum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Asparagaceae
Undirætt: Nolinoideae
Ættkvísl: Sansevieria
Tegund:
S. trifasciata

Tvínefni
Sansevieria trifasciata
Prain
Samheiti

Sansevieria zeylanica var. laurentii
Sansevieria trifasciata var. laurentii
Sansevieria laurentii De Wild.
Sansevieria jacquinii N.E.Br.
Sansevieria craigii auct.

Indíánafjöður (eða Tannhvassa tengdamóðir) (fræðiheiti: Sansevieria trifasciata) er tegund blómstrandi plantna í ættinni Asparagaceae, ættuð frá hitabelti vestur Afríku, frá Nígeríu austur til Kongó. Hún er þekkt sem harðgerð pottaplanta á norðurslóðum, en er helst viðkvæm fyrir frosti og ofvökvun.[1] [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Mother-in-Law's Tongue or Snake Plant“. Sótt 4. mars 2010.
  2. Plants Database
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.