Imelda Marcos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Imelda Marcos (2006)

Imelda Remedios Visitación Trinidad Romuáldez-Marcos (f. 2. júlí 1929) fædd í Manila á Filippseyjum. Hún var gift Ferdinand Marcos sem var forseti á árunum 1965-1986. Sonur þeirra, Bongbong Marcos, var kjörinn forseti landsins árið 2022.[1][2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Katherine Ellison, Imelda, Steel Butterfly of the Philippines, McGraw-Hill, New York, 1988.
  2. Imelda: a Story of the Philippines, Beatriz Francia
  3. Rowan, Roy (29. mars 1979). „Orchid or Iron Butterfly, Imelda Marcos Is a Prime Mover in Manila“. People Magazine. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 20. ágúst 2014.