I am
Útlit
I Am | ||||
---|---|---|---|---|
Popp | ||||
Flytjandi | Selma Björnsdóttir | |||
Gefin út | 8. nóvember 1999 | |||
Tímaröð – Selma Björnsdóttir | ||||
|
I am er fyrsta breiðskífa Selmu Björnsdóttur sem kom út í nóvember 1999. Platan fór beint á topp íslenska vinsædarlistans þegar hún kom út og eyddi þar sex vikum í fyrsta sæti.[1] I am var söluhæsta íslenska hljómplata ársins 1999 og seldist í yfir tíu þúsund eintökum.
Gagnrýni
[breyta | breyta frumkóða]Þegar platan kom út fékk hún misjafna dóma. Eggert Thoroddsen, gagnrýnandi fyrir Morgunblaðið, hrósaði Selmu og sagði að hún „syngur mjög vel á plötunni. Rödden er sannfærandi, hvort sem hún er að syngja ballöður eða hröð lög.” Hinsvegar gagnrýndi hann plötuna því honum fanns vanta „tilfinningalega einhverja heildarmynd á hana og hið hraða vinnsluferli [hennar] er merkjanlegt á lokaútkomunni og er henni til vansa.”[2]
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- „Hitgirl” - 4:17
- „All Out Of Luck” - 3:27
- „I am” - 3:30
- „Take Your Time” - 4:06
- „Play My Game” - 4:03
- „I Regret It” - 4:11
- „Weekender” - 4:20
- „All Alone” - 3:20
- „Laurie” - 3:46
- „All the Wrong People” - 4:40
- „Angels” - 4:38
- „All Out of Luck (Club Mix)” - 12:39
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ (31. desember 1999), Selma endaði árið á toppnum, Morgunblaðið
- ↑ Eggert Thoroddsen (18. nóvember 1999), Að smíða popp, Morgunblaðið