Alfreð Clausen - Litla stúlkan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 28)
Alfreð Clausen með kvartett Josef Felzmann
Bakhlið
IM 28
FlytjandiAlfreð Clausen, Josef Felzmann, Carl Billich, Trausti Thorberg, Einar B. Waage
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen með kvartett Josef Felzmann er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Alfreð Clausen lögin Kveðja og Litla stúlkan, við undirleik kvartetts Josef Felzmann. Kvartettinn skipuðu auk Josef sem lék á fiðlu, Carl Billich, píanó, Trausti Thorberg, gítar og Einar B. Waage, bassi. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kveðja - Lag - texti: Robinson (I went to your wedding) - Kristín Engilbertsdóttir
  2. Litla stúlkan - Lag og texti: Steingrímur Sigfússon - Hljóðdæmi