Iðnaðarnefnd Alþingis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iðnaðarnefnd var ein af fastanefndum alþingis. Nefndin fjallaði meðal annars um mál er vörðuðu ferðamál, iðju, iðnað og iðnþróun, Landsvirkjun, Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, orku, orkuvirkjun, orkuvirki, Orkustofnun og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins.[1] Fastanefndum Alþingis var fækkað úr tólf í átta þann 1. október 2011 og heyra málefni iðnaðarnefndar í dag að mestu leyti undir atvinnuveganefnd.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Iðnaðarnefnd“. Sótt 18.mars 2010.
  2. „Iðnaðarnefnd“. Sótt 21.nóvember 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]