Iðnaðarþungarokk
Útlit
Iðnaðarþungarokk (e. industrial metal) er þungarokksstíll sem blandar þungarokki og iðnaðartónlist og einkennist af endurteknum gítarriffum, sömplum, hljóðgervlum og stundum bjöguðum röddum.
Meðal þekktra sveita eru Ministry, Nine Inch Nails, Fear Factory, Rammstein og Godflesh. Stefnan þróaðist í lok 9. áratugar 20. aldar.
Dæmi um aðrar iðnaðarmetalsveitir
[breyta | breyta frumkóða]- 2wo (með Rob Halford)
- Clawfinger
- Kreator (plötur á 10. áratug)
- Marilyn Manson
- Megaherz
- Misery Loves Co.
- Mnemic
- Pain
- White Zombie og Rob Zombie
- Samael
- Static-X
- Strapping Young Lad (með Devin Townsend)
- Turmion Kätilöt