Hyldýpið (Ísfólkið)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hyldýpið er þriðja bókin í bókaseríunni Sagan um Ísfólkið eftir norska skáldsagnahöfundinn Margit Sandemo, bókin kom út árið 1982.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Sunna Angelíka af ætt Ísfólksins er orðin tvítug og heldur út í hinn stóra heim. Hún er nú loks frjáls og getur leitað uppi nornirnar sem halda til við Brösarps hæðir í Svíþjóð. Þar getur hún lært fordæðu, tilbeðið myrkrahöfðingjann og uppfyllt allar sínar langanir or þrár. Sunna er þó ekki með allan hugann við það illa. Hún er reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir sína nánustu, jafnvel fórna lífi sínu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.