Víðifeti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hydriomena furcata)
Víðifeti


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Lepidoptera (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Hydriomena
Tegund:
H. furcata

Tvínefni
Hydriomena furcata
Thunberg, 1784
Samheiti
  • Hydriomena sordidata
  • Hydriomena elutata
  • Hydriomena fuscoundata
  • Hydriomena elutaria

Víðifeti[1] (fræðiheiti: Hydriomena furcata) er fiðrildi af Fetafiðrildaætt. Hann finnst á láglendi um allt Ísland.[1]

Safnseintak


Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Evrópa, Kákasus, Transkákasía, Úral, Kazakhstan, Síbería, austast í Rússlandi, norður Mongólía, Kína, Kórea, í Norður-Amaríku: Alaska til Nýfundnalands, Breska Kólumbía. Sérstaklega algengur í norður Evrópu, í mið Evrópu er hann meira staðbundinn og vantar nær alveg syðst. Í Síberíu og mið Asíu hefur hann mikla útbreiðslu.


Lirfurnar nærast á ýmsum lauftrjám og runnum, þar á meðal víði og bláberjalyngi. Hann getur valdið allnokkrum skaða í skjólbeltum.[2]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

  • Hydriomena furcata furcata
  • Hydriomena furcata fergusoni

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Víðifeti Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Skógræktin. „Víðifeti“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.